


Svo er ég að prjóna mér sjal líka, komin á dokku #3 af 6, þannig að það verður tilbúið fyrir aldarmót.... mikið agalega er leiðinlegt að gera sama munstrið aftur og aftur og aftur og aftur... en ég ætla að klára það því það er svo ferlega þægilegt að geta hent einhverju svona yfir axlirnar þegar manni er kalt.
3 ummæli:
Flottar skrattahúfurnar! Mér finnst svo sniðugt að nota sprengt garn í þær, það gefur manni litafjölbreytni ÁN þess að þurfa að fela enda! ;)
segðu, það ætti að finna upp að ferð þar sem engir endar yrðu þegar maður prjónar. Finnst alveg hrikalega leiðinlegt að fela enda....
Það er hægt að prjóna endana með nýja garninu. Ég er viss um að það eru leiðbeiningar á netinu fyrir það.
Þetta eru flott mynstur. Kanínurnar eru æði.
Skrifa ummæli