01 maí 2009

Fleiri merki.

Þetta finnst mér alveg ótrúlega gaman að setja saman. Var að gera nokkur í viðbót. á svo von á fleiri perlum í næstu viku þannig að þá koma fleiri útfærslur. Hlakka mikið til að fá þær.

Fjólublá plastmerki:
Hvítir Jade steinar með grænum litlum perlum:

Blá plastmerki:

Engin ummæli: