28 apríl 2009

PrjónaMerki

Jamm, nú er komið nýtt æði, það er að búa til svona prjóna merki. Þetta er alveg ótrúlega gaman og er ég búin að sitja sveitt (eða næstum því) við að gera slatta af þeim. Ef ykkur vantar svona merki þá getið þið keypt svona hjá mér. Set hérna nokkrar myndir.


Jade steinn með bláum glerperlum:


Jade steinn með dökkum glerperlum:
Blár steinn með dökkum glerperlum:

Blár steinn með bláum glerperlum:

Marglitar plastperlur

Rauðar plastperlur með grænum litlum perlum:

Rauðar plastperlur með bleikum litlum perlum.

Grænar plastperlur með grænum litlum perlum.


Ég á til fleiri liti af plastperlunum þannig að ef einhver vill aðra liti þá er það ekkert mál. Var að spá í að selja plastperlurnar á 400 kr pakkann og hinar perlurnar á 600 kr pakkann og það eru 4 merki í hverjum pakka.

2 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Sæl ég er til í að kaupa af þér nokkra pakka.
Sendu mér mail jona80@simnet.is kv Jóna

Nafnlaus sagði...

Hæ. Er hægt að opna þessi prjónamerki ?